Beint í efni

Jóladagatal Vatnajökulsþjóðgarðs

Vatnajökulsþjóðgarður er í jólaskapi og ætlar að telja niður dagana til jóla frá 1. desember með fjölbreyttu jóladagatali sem birtist á samfélagsmiðlum þjóðgarðsins.

1. desember 2021

Á hverjum degi birtist nýtt myndband og jólakúla ,,opnast'' með fallegum myndum af stöðum eða fyrirbærum sem finna má í þjóðgarðinum.

Við hvetjum alla til að fylgjast vel með á Instagram og Facebook síðum þjóðgarðsins, hver veit nema þinn uppáhalds staður muni birtast í kúlunni!

Þið getið ýtt á hlekkina hér að neðan til að finna samfélagsmiðla þjóðgarðsins.

Instagram

Facebook