Fréttabréf vestursvæðis komið út
Árlegt fréttabréf vestursvæðis Vatnajökulsþjóðgarðs er komið út og hefur nú vonandi borist inn á hvert heimili í Skaftár- og Ásahrepp.
21. febrúar 2022

Árlegt fréttabréf vestursvæðis Vatnajökulsþjóðgarðs er komið út og hefur nú vonandi borist inn á hvert heimili í Skaftár- og Ásahrepp.