Beint í efni

Framtíðarskipulag náttúruverndar og innviða innan landslagsheildarinnar í Vonarskarði

Vatnajökulsþjóðgarður vill vekja athygli á því að allar umsagnir sem bárust vegna vinnu við framtíðarskipulag náttúruverndar og innviða innan landslagsheildarinnar í Vonarskarði eru nú aðgengilegar á heimasíðu þjóðgarðsins.

22. júní 2020

Allar umsagnir og önnur gögn má nálgast hér.