Beint í efni
  • Þjónustugátt
  • Kortasjá
  • Leit
  • Opna

Framtíðarskipulag náttúruverndar og innviða í Vonarskarði

Hjá Vatnajökulsþjóðgarði stendur yfir vinna við framtíðarskipulag náttúruverndar og innviða innan landslagsheildarinnar í Vonarskarði, í tengslum við endurskoðun stjórnunar- og verndaráætlunar þjóðgarðsins.

29. apríl 2020

Nánari upplýsingar er að finna hér

Allir, sem láta sig þetta mál varða, eru hvattir til að kynna sér meðfylgjandi gögn og senda inn athugasemdir. Frestur til að skila ábendingum og athugasemdum er til og með 1. júní 2020.