Drög að breytingum á reglugerð - Tæknilegir gallar
Fyrr í mánuðinum sendi Umhverfis- og auðlindaráðuneytið frá sér drög að breytingum á reglugerð Vatnajökulsþjóðgarðs. Vegna tæknilegra galla á drögunum er tengilinn ekki lengur aðgengilegur. Upplýsingar verða sendar út þegar drögin verða aftur aðgengileg.
22. mars 2018