Beint í efni

Ársskýrsla vestursvæðis 2018 og fréttabréf

Ársskýrsla vestursvæðis VJÞ fyrir árið 2018 er komin á vef Vatnajökulsþjóðgarðs.

11. janúar 2019

Ársskýrsla vestursvæðis VJÞ fyrir árið 2018 er komin á vef Vatnajökulsþjóðgarðs. Þar er að finna upplýsingar um starfsemi liðins árs, gestakomur og ýmsa viðburði. Einnig er þar yfirlit yfir landvörslustöðvar, mannvirki og fleira, auk umbótaáætlunar fyrir árið 2019.

Vestursvæðið gefur einnig út árlegt fréttabréf sem borið er í hús á nærsvæðinu og er sömuleiðis komið inn á vefinn.