Beint í efni

Ársskýrsla Jökulsárgljúfra 2018

Ársskýrsla Jökulsárgljúfra fyrir árið 2018 er nú aðgengileg á vef Vatnajökulsþjóðgarðs. Í skýrslunni er stiklað á stóru í starfsemi síðasta árs og jafnframt má þar finna ýmsa tölfræði er varðar fjölda gesta og annað.

7. janúar 2019

Ársskýrsla Jökulsárgljúfra fyrir árið 2018 er nú aðgengileg á vef Vatnajökulsþjóðgarðs. Í skýrslunni er stiklað á stóru í starfsemi síðasta árs og jafnframt má þar finna ýmsa tölfræði er varðar fjölda gesta og annað.

Þess má geta að verið er að leggja lokahönd á ársskýrslu Vatnajökulsþjóðgarðs alls fyrir árið 2017 og í framhaldi verður unnin ársskýrsla fyrir þjóðgarðinn allan á árinu 2018. Í þeirri ársskýrslu verður fjallað nánar um um ýmsa rekstrarlega þætti í starfseminni sem ekki eru til umfjöllunar í ársskýrslu Jökulsárgljúfra.