Beint í efni

Jöklaferðir

Saga jöklaferða

Jöklaferðir hafa verið stundaðar af íslendingum allt frá seinni heimstyrjöld og þróast fljótlega yfir í ferðaþjónustu. Í dag eru margir möguleikar í boði í jöklaferðum ýmist á eigin vegum eða hjá fjölbreyttum hópi fyrirtækja sem sérhæfa sig í ferðamennsku á jöklum.

Árið 1981 bauð til að mynda Baldur Sigurðsson upp á 7 tíma ferðir á Bárðarbungu á 550 krónur í snjóbíl.