Skip to content

Viðauki vegna Langasjávar

Svæðið spannar efri hluta vatnasviðs Skaftár, hluta Skaftáreldahrauns, Fögrufjöll, Langasjó, hluta Tungnaárfjallgarðs, Skælinga og Eldgjá.