Viðauki við stjórnunar- og verndaráætlun: Hoffellslambatungur
Unnið er að gerð viðauka fyrir Hoffellslambatungur. Það sem um ræðir er það svæði sem bættist við Vatnajökulsþjóðgarð í júní 2021.

Svæði afmarkað með gulum línum: Svæði sem bættist við Vatnajökulsþjóðgarð 2021.