Hjólahelgi í Jökulsárgljúfrum

Helgina 26. og 27. ágúst 2017 verður hjólahelgi í Jökulsárgljúfrum, en þessa tvo daga verður heimilt að hjóla á göngustígum sem alla jafna eru lokaðir reiðhjólaumferð. Athygli er vakin á því að göngufólk verður einnig á ferð þessa daga og því þurfa reiðhjólamenn að sýna fyllstu aðgát.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?