Jökulsárhlaup

Hið árlega Jökulsárhlaup fer fram laugardaginn 11. ágúst 2018. Viðburðurinn er með hefðbundnum hætti: Ræst er við Dettifoss, í Hólmatungum og við Hljóðakletta og eru hlauparar á ferðinni frá 11 til 15. Göngumenn og hlauparar eru beðnir um að sýna hvorum öðrum tillitssemi og æskilegt er að göngumenn víki fyrir hlaupurum á meðan keppni stendur.

JÖKULSÁRHLAUP.IS

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?