Fréttir

Ársskýrsla Jökulsárgljúfra 2018

Ársskýrsla Jökulsárgljúfra fyrir árið 2018 er nú aðgengileg á vef Vatnajökulsþjóðgarðs. Í skýrslunni er stiklað á stóru í starfsemi síðasta árs og jafnframt má þar finna ýmsa tölfræði er varðar fjölda gesta og annað.
Lesa meira

Jólakveðja frá Vatnajökulsþjóðgarði

Vatnajökulsþjóðgarður óskar gestum, samstarfsaðilum og landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári, með þökk fyrir samstarfið á árinu sem er að líða.
Lesa meira

Laus störf í Skaftafelli

Vatnajökulsþjóðgarður auglýsir eftirfarandi störf í Skaftafelli:
Lesa meira

Breyttur opnunartími 15. desember 2018

Breyttur opnunartími verður í Skaftafellsstofu þann 15. desember
Lesa meira

Opnunartímar á suðursvæði um jól og áramót

Opnunartímar á suðursvæði Vatnajökulsþjóðgarðs um jól og áramót eru eftirfarandi:
Lesa meira

50 ára afmælishátíð þjóðgarðs í Skaftafelli

Laugardaginn 24. nóvember síðastliðinn var haldið upp á 50 ára afmæli þjóðgarðs í Skaftafelli. Dagurinn var hinn hátíðlegasti; veðurguðirnir sáu til þess að svæðið skartaði sínu fegursta sem og að greiða leið þeirra sem til hátíðar komu á þessum tíma árs þar sem allra veðra er von.
Lesa meira

Greinargerð samráðsfundar á suðursvæði

Fimmtudaginn 4. október fór fram á Smyrlabjörgum í Suðursveit samráðsfundur milli svæðisráðs suðursvæðis Vatnajökulsþjóðgarðs, starfsmanna þjóðgarðsins og rekstaraðila á suðursvæði þjóðgarðsins. Nýheimar Þekkingarsetur sá um skipulagningu fundarins. Heildarfjöldi þátttakenda á fundinum var 31 manns, ásamt fimm fulltrúum svæðisráðs og sjö starfsmönnum Vatnajökulsþjóðgarðs.
Lesa meira

Takmörkun á umferð á suðursvæði Vatnajökulsþjóðgarðs

Samkvæmt ákvörðun þjóðgarðsvarðar á suðursvæði eru eftirfarandi takmarkanir á umferð í gildi á suðursvæði:
Lesa meira

50 ára afmæli þjóðgarðs í Skaftafelli - Afmælishátíð laugardaginn 24. nóvember

Laugardaginn 24. nóvember kl. 13-15 verður dagskrá í Skaftafelli til að fagna 50 ára afmæli þjóðgarðs en reglugerð um stofnun þjóðgarðs í Skaftafelli tók gildi árið 1968. Góðir gestir halda erindi, boðið verður upp á tónlistaratriði og kaffiveitingar.
Lesa meira

Skaftafell: veitingasala í Skaftafelli lokuð laugardaginn 24. nóvember 2018

Laugardaginn 24.nóvember 2018 verður veitingasala Vatnajökulsþjóðgarðs í Skaftafelli lokuð. Þá verður veitingasalurinn notaður fyrir afmælishátíð: haldið upp á að 50 ár eru liðin síðan reglugerð var samþykkt um þjóðgarð í Skaftafelli.
Lesa meira
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?