Tillögur í vinnslu

Stjórnkerfi Vatnajökulsþjóðgarðs byggir á þátttöku almennings við ákvarðanatöku. Eftir að tillögur að stjórnunar- og verndaráætlun hafa fengið umfjöllun í svæðisráðum og stjórn, eru þær lagðar fram til kynningar umsagnaraðila og almennings.

Þær tillögur sem nú eru í vinnslu má nálgast hér að neðan: