Svæðisráð 2019 - 2023

Skipun svæðisráða 2019 - 2023

     

Norðursvæði 2019-2023 - skipað 20. desember 2019
Anton Freyr Birgisson, aðalfulltrúi, tilnefnd af Skútustaðahreppi,
Selma Ásmundsdóttir, varafulltrúi,
Kolbrún Ada Gunnarsdóttir, aðalfulltrúi, tilnefnd af Norðurþingi,
Kristján Friðrik Sigurðsson, varafulltrúi,
Ásvaldur Einar Þormóðsson, aðalfulltrúi, tilnefnd af Þingeyjarsveit,
Margrét Bjarnadóttir, varafulltrúi,
Arnheiður Jóhannsdóttir, aðalfulltrúi
Hjalti Páll Þórarinsson, varafulltrúi,
tilnefnd af Ferðamálasamtökum Norðurlands eystra,
Grétar Ingvarsson, aðalfulltrúi
Páll Sighvatsson, varafulltrúi,
tilnefndir af Samtökum útivistarfélaga,
Hjördís Finnbogadóttir, aðalfulltrúi
Sigríður Stefánsdóttir, varafulltrúi,
tilnefnd af umhverfisverndarsamtökum.
 
Austursvæði 2019-2023 - skipað 20. desember 2019
Eyrún Arnardóttir og Sigrún Blöndal, aðalfulltrúar, tilnefnd af Fljótsdalshéraði,
Ívar Karl Hafliðason og Björg Björnsdóttir, varafulltrúar,
Jóhann F. Þórhallsson, aðalfulltrúi, tilnefnd af Fljótsdalshreppi,
Kerstin König, varafulltrúi,
Steingrímur Karlsson, aðalfulltrúi, tilnefndir af Ferðamálasamtökum Austurlands,
Páll Guðmundur Ásgeirsson, varafulltrúi,
Einar Haraldsson, aðalfulltrúi, tilnefndir af Samtökum útivistarfélaga,
Þórhallur Borgarsson, varafulltrúi,
Þórhallur Þorsteinsson aðalfulltrúi, tilnefnd af umhverfisverndarsamtökum.
Þórveig Jóhannsdóttir, varafulltrúi,
 
Breytingar á tímabilinu:
Svandís Egilsdóttir og Berglind Harpa Svavarsdóttir skipaðar
 - í stað Eyrúnar Arnardóttur og Sigrúnar Blöndal árið 2020.
Andrés Skúlason skipaður
 - í stað Bjargar Björnsdóttur árið 2020.
Helga Hrönn Melsteð skipuð aðaláheyrnarfulltúi ferðamálasamtaka
- í stað Steingríms Karlssonar
María Hjálmarsdóttir, skipuð varaaðaláheyrnarfulltúi ferðamálasamtaka
- í stað Guðmundar Páls Ásgeirssonar
 
Suðursvæði 2019-2023 - skipað 20. desember 2019
Matthildur Ásmundardóttir,
Friðrik Jónas Friðriksson og
Hjördís Skírnissdóttir, aðalfulltrúar, tilnefnd af Sveitarfélaginu Hornafjörður,
Hjalti Þór Vignisson,
Ásgerður Gylfadóttir og
Páll Róbert Matthíasson, varafulltrúar,
Laufey Guðmundsdóttir, aðalfulltrúi, tilnefnd af Ferðamálafélagi Austur-Skaftafellssýslu,
Sindri Ragnarsson, varafulltrúi,
Sigríður Arna Arnþórsdóttir, aðalfulltrúi, tilnefndar af Samtökum útivistarfélaga,
Guðrún Inga Bjarnadóttir, varafulltrúi,
Snævarr Guðmundsson, aðalfulltrúi, tilnefnd af umhverfisverndarsamtökum.
Kristín Hermannsdóttir, varafulltrúi,
 
Breytingar á tímabilinu:
Haukur Ingi Einarsson skipaður í stað Sindra Ragnarssonar árið 2020.
 
Vestursvæði 2019-2023 - skipað 20. desember 2019
Sandra Brá Jóhannsdóttir, aðalfulltrúi, tilnefnd af Skaftárhreppi,
Bjarki Guðnason, varafulltrúi,
Ásta B. Ólafsdóttir, aðalfulltrúi, tilnefnd af Ásahreppi,
Guðmundur Gíslason, varafulltrúi,
Árni Pétur Hilmarsson, aðalfulltrúi, tilnefnd af Þingeyjarsveit,
Jóna Björg Hlöðversdóttir,
Sveinn Hreiðar Jensson, aðalfulltrúi, tilnefnd af Ferðamálasamtökum Suðurlands,
Rannveig Ólafsdóttir, varafulltrúi,
Karl Ingólfsson, aðalfulltrúi, tilnefndir af Samtökum útivistarfélaga,
Haukur Eggertsson, varafulltrúi,
Ingibjörg Eiríksdóttir, aðalfulltrúi, tilnefnd af umhverfisverndarsamtökum.
Helena Westhöfer Óladóttir, varafulltrúi,
 
Breytingar á tímabilinu:

 Helena Westhöfer Óladóttir skipuð í stað Arnar Þórs Halldórssonar árið 2021

Örn Þór Halldórsson skipaður í stað Páls Ásgeirs Ásgeirssonar árið 2020