Svæðisráð 2015 - 2019

Skipan svæðisráða Vatnajökulsþjóðgarðs 2015 - 2019 

   

 

Norðursvæði 2015-2019 - skipað 19. ágúst 2015
Arnheiður Jóhannsdóttir, tilnefnd af Ferðamálasamtökum Norðurlands eystra,
Ásvaldur Ævar Þormóðsson, tilnefndur af Þingeyjarsveit,
Böðvar Pétursson, tilnefndur af Skútustaðahreppi,
Grétar Ingvarsson, tilnefndur af Samtökum útivistarfélaga,
Óli Halldórsson, tilnefndur af Norðurþingi,
Sigþrúður Stella Jóhannsdóttir, tilnefnd af umhverfisverndarsamtökum.
Breytingar á tímabilinu:
Hjördís Finnbogadóttir skipuð
 - í stað Sigþrúðar Stellu Jóhannsdóttur árið 2016.
Anton Freyr Birgisson skipaður
 - í stað Böðvars Péturssonar árið 2018.
 
Varafulltrúar skipaðir 31. janúar 2018
Örlygur H. Örlygsson, varafulltrúi, tilefndur af Norðurþingi,
Ragnhildur H. Sigurðardóttir, varafulltrúi, tilnefnd af Skútustaðahreppi,
Hjalti P. Þórarinsson, varafulltrúi, tilnefndur af Ferðamálasamtökum Norðurlands eystra
Margrét Bjarnadóttir, varafulltrúi, tilnefnd af Þingeyjarsveit,
Ingimar Árnason, varafulltrúi, tilefndur af Samtökum útivistarfélaga,
Sigríður Stefánsdóttir, varafulltrúi, tilnefnd af umhverfisverndarsamtökum.
 
Austursvæði 2015-2019 - skipað 19. ágúst 2015
Björn Ármann Ólafsson, tilefndur af Fljótsdalshéraði,
Guðmundur Björnsson, tilnefndur af Samtökum útivistarfélaga,
Jóhann F. Þórhallsson, tilnefndur af Fljótsdalshreppi,
Ruth Magnúsdóttir, tilnefnd af Fljótsdalshéraði,
Steingrímur Karlsson, tilnefndur af Ferðamálasamtökum Austurlands,
Þórhallur Þorsteinsson, tilnefndur af umhverfisverndarsamtökum.
Breytingar á tímabilinu:
Einar Kristján Haraldsson skipaður
 - í stað Guðmundar Björnssonar árið 2016.
Sigrún Blöndal og Eyrún Arnardóttir skipaðar
 - í stað Björns Ármanns Ólafssonar og Ruthar Magnúsdóttur árið 2018.
 
Varafulltrúar skipaðir 31. janúar 2018
Guðmundur Sveinsson Kröyer og Stefán Ólason, varafulltrúar, tilnefndir af Fljótsdalshéraði.
Þórhallur Borgarsson, varafulltrúi, tilnefndur af Samtökum útivistarfélaga.
Lárus Heiðarsson, varafulltrúi, tilnefndur af Fljótsdalshreppi.
Páll Ásgeirsson, varafulltrúi, tilnefndur af Ferðamálasamtökum Austurlands.
Sævar Þór Halldórsson, varafulltrúi, tilnefndur af umhverfisverndarsamtökum.
Breytingar á tímabilinu:
Ívar Karl Hafliðason og Steinar Ingi Þorsteinsson skipaðir
 - í stað Guðmundar S. Kröyer og Stefáns Ólasonar árið 2018.
 
Suðursvæði 2015-2019 skipað 19. ágúst 2015
Björn Ingi Jónsson, tilnefndur af Sveitarfélaginu Hornafirði,
Guðrún Inga Bjarnadóttir, tilnefnd af Samtökum útivistarfélaga,
Hugrún Harpa Reynisdóttir, tilnefnd af Sveitarfélaginu Hornafirði,
Sigurlaug Gissurardóttir, tilnefnd af Ferðamálafélagi Austur-Skaftafellssýslu,
Snævarr Guðmundsson, tilnefndur af frjálsum félagasamtökum,
Þórhildur Ásta Magnúsdóttir, tilnefnd af Sveitarfélaginu Hornafirði.
Breytingar á tímabilinu:
Hjalti Þór Vignisson skipaður aðalfulltrúi
 - í stað Hugrúnar Hörpu Reynisdóttur árið 2019.
 
Varafulltrúar skipaðir 21. febrúar 2018
Lovísa R. Bjarnadóttir,
Hjördís Skírnisdóttir og
Friðrik Jónas Friðriksson, varafulltrúar, tilnefnd af sveitarfélaginu Hornafirði,
Sigríður Arna Arnþórsdóttir, varafulltrúi, tilnefnd af Samtökum útivistarfélaga,
Hjalti Þór Vignisson, varafulltrúi, tilnefndur af Ferðamálafélagi Austur-Skaftafellssýslu.
Umhverfisverndarsamtök tilnefndu ekki varafulltrúa.
Breytingar á tímabilinu:

Sindri Ragnarsson skipaður
 - í stað Hjalta Þórs Vignissonar árið 2019

 
Vestursvæði 2015-2019 skipað 19. ágúst 2015
Erla Ívarsdóttir, tilnefnd af Ferðamálasamtökum Suðurlands,
Hákon Gunnarsson, tilnefndur af Samtökum útivistarfélaga,
Heiða Guðný Ásgeirsdóttir, tilnefnd af Skaftárhreppi,
Heiða Guðmundsdóttir, tilefnd af Þingeyjarsveit,
Karl Ölvisson, tilnefndur af Ásahreppi,
Ólafía Jakobsdóttir, tilnefnd af umhverfisverndarsamtökum.
Breytingar á tímabilinu:
Ásta Berghildur Ólafsdóttir skipuð
 - í stað Karls Ölvissonar árið 2015.
Erlingur Freyr Jensson skipaður
 - í stað Ástu Berghildar Ólafsdóttur árið 2018.
Sveinn Hreiðar Jensson skipaður
 - í stað Erlu Ívarsdóttur árið 2018.
 
Varafulltrúar skipaðir 1. febrúar 2018
Nanna Jónsdóttir, varafulltrúi, tilnefnd af Ásahreppi,
Sveinn Hreiðar Jensson, varafulltrúi, tilnefndur af Ferðamálasamtökum Suðurlands,
Karl Ingólfsson, varafulltrúi, tilnefndur af Samtökum útivistarfélaga,
Sandra Brá Jóhannsdóttir, varafulltrúi, tilnefnd af Ásahreppi,
Árni Pétur Hilmarsson, varafulltrúi, tilnefndur af Þingeyjarsveit,
Örn Þór Halldórsson, varafulltrúi, tilnefndur af umhverfisverndarsamtökum.
Breytingar á tímabilinu:
Ásta Berghildur Ólafsdóttir skipuð varafulltrúi
 - í stað Nönnu Jónsdóttur árið 2018.
Rannveig Ólafsdóttir skipuð
 - í stað Sveins Hreiðars Jenssonar árið 2018.