Svæðisráð 2011 - 2015

Skipuð svæðisráð 2011 - 2015

Norðursvæði 2011-2015 - skipað 24. maí 2011
Böðvar Pétursson, tilnefndur af Skútustaðahreppi,
Friðrika Sigurgeirsdóttir, tilnefnd af Þingeyjarsveit,
Grétar G. Ingvarsson, tilnefndur af Samtökum útivistarfélaga,
Sigþrúður Stella Jóhannsdóttir, tilnefnd af umhverfisverndarsamtökum,
Soffía Helgadóttir, tilefnd af Norðurþingi,
Stefán Tryggvason, tilnefndur af Ferðamálasamtökum Norðausturlands.
Breytingar á tímabilinu:
Helgi Héðinsson skipaður
 - í stað Stefáns Tryggvasonar árið 2012.
Sigurjón Benediktsson skipaður
 - í stað Soffíu Helgadóttur árið 2012.
Ólöf Hallgrímsdóttir skipuð
 - í stað Helga Héðinsssonar árið 2014.
 
Austursvæði 2011-2015 - skipað 24. maí 2011
Björn Ármann Ólafsson, tilefndur af Fljótsdalshéraði,
Einar Kr. Haraldsson, tilnefndur af Samtökum útivistarfélaga,
Jóhann F. Þórhallsson, tilnefndur af Fljótsdalshreppi,
Ruth Magnúsdóttir, tilnefnd af Fljótsdalshéraði,
Skarphéðinn G. Þórisson, tilnefndur af umhverfisverndarsamtökum,
Skúli Björn Gunnarsson, tilnefndur af Ferðamálasamtökum Austurlands.
Breytingar á tímabilinu:
Sigrún Blöndal skipuð
 - í stað Ruth Magnúsdóttur árið 2011. Ruth kom aftur inn í svæðisráðið 2014 í stað SB.
Þórhallur Þorsteinsson skipaður
 - í stað Skarphéðins Þórinssonar árið 2012.
 
Suðursvæði 2011-2015 - skipað 24. maí 2011
Björn Ingi Jónsson, tilnefndur af Sveitarfélaginu Hornafirði,
Guðrún Ingimundardóttir, tilnefnd af Sveitarfélaginu Hornafirði,
Hildur Þórsdóttir, tilnefnd af frjálsum félagasamtökum,
Hjalti Þór Vignisson, tilnefndur af Sveitarfélaginu Hornafirði,
Karl Ingólfsson, tilnefndur af Samtökum útivistarfélaga,
Sigurlaug Gissurardóttir, tilnefnd af Ferðamálafélagi Austur-Skaftafellssýslu,
Breytingar á tímabilinu:
Reynir Arnarson skipaður
 - í stað Hjalta Þórs Vignissonar árið 2013.
 
Vestusvæði 2011-2015 - skipað 24. maí 2011
Ástvaldur Guðmundsson, tilnefndur af Samtökum útivistarfélaga,
Elín Heiða Valsdóttir, tilnefnd af Skaftárhreppi,
Erla Ívarsdóttir, tilnefnd af Ferðamálasamtökum Suðurlands,
Karl Ölvirsson, tilnefndur af Ásahreppi,
Ólafía Jakobsdóttir, tilnefnd af umhverfisverndarsamtökum
Sigurður Skúlason, tilefndur af Þingeyjarsveit.
Breytingar á tímabilinu:
Eygló Kristjánsdóttir skipuð í stað Elínar Heiðu Valsdóttur árið 2013.
Ásvaldur Ævar Þormóðsson skipaður
 - í stað Sigurðar Skúlasonar árið 2014.
Heiða Guðný Ásgeirsdóttir skipuð
 - í stað Eyglóar Kristjánsdóttur árið 2014.