Sjálfboðaliðar

Hér verða settar inn upplýsingar um samstarf og skýrslur vegna sjálfboðaliða sem koma í tímabundin verkefni innan Vatnajökulsþjóðgarðs.

Sjálfboðaliðar Umhverfisstofnunar 2019 unnu á 32 umhverfisverndarsvæðum á Íslandi, innan marka þjóðgarðs Snæfellsjökuls (Öndverðarnes og Djúpalónssandur), Vatnajökulsþjóðgarðs (Skaftafell, Jökulsárlóns, Snæfell, Eldgjá, Lakagígar, Ásbyrgi, Askja, Nýidalur, Krepputunga), við Mývatn, á friðlandinu Hornstrandar, Vatnsfjarðar, Herðubreiðarlindir, Dyrhólaey, Fjallabak, Gullfoss, Hólmaness, við náttúruvætti Dimmuborgar, Hverfjall, Eldborg í Hnappadal, Hveravellir, Dynjandi, Dettifoss, Skógarfoss, Eldborg í Bláfjöllum, á Reykjanesfólkvang og á mjög eftirsótt svæði á Náttúruminjaskrá á borð við Kerlingafjöll, Geysir, Þjórsárdalur og Látrabjarg.

Skýrsla sjálfboðaliðastarfs Umhverfisstofnunar 2019