Samstarfsaðilar

Helstu samstarfsaðilar Vatnajökulsþjóðgarðs eru eftirfarandi:

Vinir Vatnajökuls - hollvinasamtök Vatnajökulsþjóðgarðs

Safetravel.is

 

Vatnajökulsþjóðgarður er jafnframt þátttakandi í eftirfarandi verkefnum:

VAKINN - gæðakerfi Ferðamálastofu

EUROPARC 

Handbók um merkingar á ferðamannastöðum og friðlýstum svæðum

Umhverfis- og öryggishandbók fyrir verktaka

CINE - Tenging náttúru- og menningarminja í umhverfi Norðurslóða

CINE (Connected Culture and Natural Heritage in the Northern Environment) er samstarfsverkefni níu aðila og tíu aukaaðila frá Noregi, Íslandi, Írlandi og Skotlandi sem fjallar um stafræna skráningu og miðlun menningararfs. Verkefninu er stýrt af Museum Nord í Norður-Noregi og fjármagnað af Norðurslóðaáætlun (NPA) Evrópusambandsins (Northern and Arctic Periphery Programme (ERDF).  Íslenskir aðilar að CINE eru: Gunnarsstofnun og Locatify. Með aukaaðild eru: Minjastofnun Íslands, Vatnajökulsþjóðgarður, Óbyggðasetur Íslands og Fljótsdalshreppur.