Miðlæg skrifstofa

Miðlæg skrifstofa Vatnajökulsþjóðgarðs er staðsett í Urriðaholtsstræti 6-8 í húsi Náttúrufræðistofnunar Íslands en var áður staðsett í Klapparstíg 25 - 27 í miðbæ Reykjavíkur en starfsemi miðlægrar skrifstofu fluttist í núverandi húsnæði í október 2018. Lögheimili Vatnajökulsþjóðgarðs er í Urriðaholtsstræti 6-8.

Á miðlægri skrifstofu er aðstaða til fundarhalda, bæði staðfunda og fjarfunda. Í húsinu er gott aðgengi fyrir hreyfihamlaða.

Í afgreiðslu Náttúrufræðistofnunar Íslands er upplýsingastandur með upplýsingum um VatnajökulsþjóAðalskrifstofa Vatnajökulsþjóðgarðs í húsi NÍðgarð.

Heimilisfang:
Vatnajökulsþjóðgarður - Miðlæg skrifstofa
Urriðaholtsstræti 6-8
210 Garðabær

Sími: 575 8400

Opnunartími afgreiðslu:
alla virka daga milli 10:00 - 15:00

Opnunartími símsvörunar:
alla virka daga milli 08:00 - 16:00

Viðverutími starfsfólks m.t.t. betri vinnutíma:
alla virka daga milli 09:00 - 15:00