Verðskrá þjónustu

 Gisting á tjaldsvæði

 

Skaftafell

Stæðisgjald pr. nótt:* kr. 500

Gistigjald fullorðinn 18-66 ára: fyrsta nótt kr. 1.750; hver aukanótt** kr. 1.450

Gistigjald ellilífeyrisþegar/öryrkjar: fyrsta nótt kr. 1.500; hver aukanótt** kr. 1.200

Gistigjald 13-17 ára: fyrsta nótt kr. 1.000; hver aukanótt** kr. 700

Aðgangur 12 ára og yngri barna, í fylgd með fullorðnum, að tjaldstæði er gjaldfrjáls.

 

Jökulsárgljúfur og önnur svæði á hálendi

Stæðisgjald pr. nótt: kr. 500

Gistigjald fullorðinn 18-66 ára: fyrsta nótt kr. 1.500; hver aukanótt** kr. 1.200

Gistigjald ellilífeyrisþegar/öryrkjar: fyrsta nótt kr. 1.250; hver aukanótt** kr. 950

Gistigjald 13-17 ára: fyrsta nótt kr. 800; hver aukanótt** kr. 500

Aðgangur 12 ára og yngri barna, í fylgd með fullorðnum, að tjaldstæði er gjaldfrjáls.

- Við Langasjó er aðeins greitt stæðisgjald.

 

Gisting í skála

 

Snæfell

Gistigjald fullorðinn 18-66 ára: fyrsta nótt kr. 5.000; hver aukanótt** kr. 4.700

Gistigjald ellilífeyrisþegar/öryrkjar: fyrsta nótt kr. 4.000; hver aukanótt** kr. 3.700

Gistigjald 13-17 ára: fyrsta nótt kr. 2.500; hver aukanótt** kr. 2.200

Aðgangur 12 ára og yngri barna, í fylgd með fullorðnum, að skála er gjaldfrjáls.

Gistináttaskattur er innifalinn í gistigjaldi.

 

Blágil

Gistigjald fullorðinn 18-66 ára: fyrsta nótt kr. 4.000; hver aukanótt** kr. 3.700

Gistigjald ellilífeyrisþegar/öryrkjar: fyrsta nótt kr. 3.250; hver aukanótt** kr. 2.950

Gistigjald 13-17 ára: fyrsta nótt kr. 2.000; hver aukanótt** kr. 1.700

Aðgangur 12 ára og yngri barna, í fylgd með fullorðnum, að skála er gjaldfrjáls.

Gistináttaskattur er innifalinn í gistigjaldi.

 

* Stæðisgjald er innheimt fyrir það rými sem fer undir tjald, húsbíl, tjaldvagn, fellihýsi eða hjólhýsi og er gistináttagjald innifalið í stæðisgjaldi.
** Gjald fyrir aukanætur gildir aðeins þegar greitt er samtímis fyrir fyrstu nótt.
*** Gjald fyrir sturtur er innifalið í gistigjaldi í Skaftafelli

 

Önnur þjónusta á tjaldsvæðum og í skálum

1.      Sturtugjald, eitt skipti: kr. 300*

2.      Rafmagn á tjaldsvæði, pr. sólarhring: kr. 1.000

3.      Afnot af þvottavél, eitt skipti: kr. 500

4.      Afnot af þurrkara, eitt skipti: kr. 500

5.      Afnot af aðstöðu í skála, einn dagur (án gistingar): kr. 500

*Sturtugjald er innifalið í tjaldsvæðisgjaldi í Skaftafelli.

 

Svæðisgjald innan þjóðgarðs

Skaftafell

1. Flokkur A - Fólksbifreið, 5 manna eða færri: kr. 750

2. Flokkur B - Fólksbifreið 6-9 manna: kr. 1.000

3. Flokkur C - Rúta, 10-18 manna: kr. 1.800

4. Flokkur D - Rúta, 19-32 manna: kr. 3.500

5. Flokkur E - Rúta, 33-64 manna: kr. 6.400

6. Flokkur F - Rúta, 65 manna og fleiri:   kr. 9.000

7. Bifhjól: kr. 300

Sólarhringsgjald frá kl. 00:00-24:00). Svæðisgjald er innifalið í tjaldstæðisgjaldi, sbr. [2. gr.]

 

Gjald fyrir aðra þjónustu

6.      Útseld vinna sérfræðinga: kr. 16.000

7.      Útseld vinna landvarða: kr. 12.000

8.      Útgáfa leyfa, stór verkefni: kr. 50.000

9.      Útgáfa leyfa, lítil verkefni: kr. 10.000

10.  Aðgangur að íshellum, pr. mann: 1.000 kr. Börn 13-17 ára í fylgd með fullorðnum: 500 kr. Aðgangur barna, 12 ára og yngri í fylgd með fullorðnum er gjaldfrjáls.

 

Hér má nálgast reglugerð 420/210 um gestagjöld innan Vatnajökulsþjóðgarðs fyrir veitta þjónustu og aðgang að svæðinu.