Laus störf í boði

Umsóknarfrestur um sumarstörf, yfirlandvarðarstöðu á Breiðamerkursandi, fræðslufulltrúa og mannauðsstjóra er liðinn. Verið er að vinna úr umsóknum og verða umsækjendur látnir vita þegar því er lokið.