Upplýsinga- og landvörslustöðvar

Skála- og landverðir eru í Snæfelli á sumrin og veita þeir ferðamönnum upplýsingar um svæðið og þjóðgarðinn.
GPS-hnit Snæfellsskála er N 64° 48.250' - W 015° 38.600'.
Símanúmer landvarða er 842 4367.

Landvörður hefur aðsetur í Lónsöræfum við Múlaskála (GPS-hnit N64° 33.200' - W015° 09.077'). Símasamband er mjög takmarkað á svæðinu.