Gönguleiðir

Gönguleiðir eru margar og fjölbreyttar á Snæfellssvæðinu. Þær eru við allra hæfi, bæði styttri og lengri göngur. Gönguleiðirnar eru flokkaðar og merktar eftir erfiðleikastuðli.

Gönguleiðir í Lónsöræfum er að jafnaði erfiðari og ekki merktar.