Í gegnum tíðina hafa margar áhugaverðar greinar birst í blöðum og ritum sem tengjast austursvæði Vatnajökulsþjóðgarðs. Hér að neðan má nálgast einhverjar þeirra; flestar þeirra hafa birst í Glettingi en einnig eru greinar úr Austra og Jökli.
Snæfell
Helgi Hallgrímsson. (1991). „Silfri krýnda Héraðsdís“ . Austri.
Fyrri hluti - Sækja PDF 1 MB
Seinni hluti - Sækja PDF 0,9 MB
Helgi Hallgrímsson. (1992). Fjallgöngur á Snæfell fyrr á tíð. Jökull 42: 65-72.
Sækja PDF 4,4 MB
Jarðfræði
Ágúst Guðmundsson. (1999). Á að telja Snæfell virkt eldfjall?. Glettingur 9(2): 22-26.
Sækja PDF 3 MB
Þjóðsögur
Helgi Hallgrímsson. (2003). Fjalltívinn í Snæfelli . Glettingur 13(1):39-41.
Dýralíf
Kristinn Haukur Skarphéðinsson. (1998). Fuglar á Snæfellsöræfum. Glettingur 8(2-3): 51-55.
Sækja PDF 3,3 MB
Skarphéðinn G. Þórisson. (1998). Hreindýr á Snæfellsöræfum. Glettingur 8(2-3): 39-42.
Sækja PDF 2,7 MB
Jöklar
Árni Hjartarson. (2002). Jöklar Snæfells. Glettingur 12(3): 29-33.
Sækja PDF 3,1 MB
Gunnar Hoppe í þýðingu Sigurðar Blöndal. (1995). Brúarjökull. Glettingur 5(2): 38-41.
Sækja PDF 2,2 MB
Á vef Náttúrustofu Austurlands má einnig nálgast skýrslu um fugla og spendýr á austursvæði Vatnajökulsþjóðgarðs. Skýrslan var gefin út í janúar 2010 og höfundar eru Halldór W. Stefánsson og Skarphéðinn G. Þórisson.