Fræðsludagskrá 24. júní - 15. ágúst
Barnastund
Daglega kl.14:00 frá Snæfellsstofu (24. júní - 31. júlí)
Krakkar á aldrinum 6 til 12 ára geta rannsakað náttúruna með landverði í um klukkustund.
Dropinn holar steininn
Mánudaga - föstudaga kl. 10:00 frá bílastæði við Hengifoss (24. júní - 31. júlí)
Náttúra & nýting
Tímasetning í samráði við landverði Frá Snæfellsskála
Fræðsluviðvera
Fimmtudaga og laugardaga kl. 13:00-16:00 Bílastæði við Kárahnjúkastíflu (24. júní – 21. ágúst)
Kynning á heilum og hálfum tíma.
Enginn fræðsludagskrá er í Lónsöræfum.
Öll fræðsludagskrá Vatnajökulsþjóðgarðs
