Heimsókn að vetri

Hagnýtar upplýsingar fyrir þá sem hyggjast heimsækja Skaftafell að vetrarlagi.

Skaftafellsstofa er opin allt árið um kring og hægt að nálgast opnunartíma hér. Tjaldsvæðið í Skaftafelli er opið að vetrarlagi og hægt að nálgast upplýsingar um vetrarþjónustu hér.

Landverðir veita meðal annars upplýsingar um færð og ástand gönguleiða, veðufar og færð á vegum. Aðstæður á gönguleiðum geta vera misjafnar yfir vetrartímann og gestir beðnir um að afla sér upplýsinga áður en haldið er af stað. Tímabundnar lokanir vega og gönguleiða eru auglýstar sérstaklega.