Aðgengi hreyfihamlaðra

Í Skaftafellsstofu og á tjaldsvæði í Skaftafelli eru salerni aðgengileg öllum og einnig sturtur fyrir alla. Við Skaftafellsstofu eru bílastæði fyrir hreyfihamlaða.