Tímabundin lokun á snyrtihúsi við Skaftafellsstofu

Skaftafellsstofa
Skaftafellsstofa

 Vegna framkvæmda á fráveitukerfi í Skaftafelli er salernisaðstaðan í og við Skaftafellsstofu lokuð tímabundið. Við bendum þó gestum á að hægt er að nota snyrtihúsið sem staðsett er á miðju tjaldsvæðinu en sú aðstaða er í um 250m fjarlægð frá Skaftafellsstofu.


Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?