Aðvaranir í gildi

Viðvörun vegna íshella í Vatnajökli

Íshellar með sinn bláa lit eru mögnuð fyrirbæri og heillandi. Margir vilja komast í tæri við töfrana og í vetur hefur verið mikil ásókn ferðamanna í íshella. Veturinn er líka besti tíminn til að skoða íshella með tilliti til öryggis og aðgengis. En það fylgir því alltaf áhætta að fara í íshelli og sú áhætta eykst eftir því sem líður á veturinn.
Lesa meira
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?