Aðvaranir í gildi

Hluti af stíg ófær við Lambhaga

Mikið vatnsveður hefur verið í Skaftafelli undanfarna daga og fór ein brú í Lambhaga í kjölfarið. Því er búið að loka stígnum í gegnum Lambhaga.
Lesa meira
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?