Dagskrá landvarða 2021

Fræðsludagskrá 11. júní - 24. ágúst

 

Óvissuferð með landverði

Mán, þri, fim og fös kl.10:30 frá Skaftafellsstofu

Þó að gangan sé óvissuferð er viðfangsefni ferðarinnar er ávallt auglýst um morguninn eða fyrr. Landvörður hefur tækifæri á að deila með gestum sinni sérþekkingu á pöntum, dýralífi, jarðfræði, menningu, sögu eða öðrum viðfangsefnum. Gangan tekur um 1 og hálfan til tvær klukkustundir.

 

Hörfandi jöklar

Alla daga kl.13:15 frá Skaftafellsstofu

Gengið verður að Skaftafellsjöklu þar sem landvörður segir frá þeim áhrifum sem jöklar hafa á landslagið og hvernig við höfum áhrif á jöklana. Gangan tekur um 1 og hálfa til tvær klukkustundir.

 

Sambúð manns og náttúru

Alla daga kl.15:30  frá Skaftafellsstofu

Gengið verður um menningarminjar í Skaftafell og rætt um menningu, sögu og samspil náttúrunnar. Gangan tekur um 2 tíma.

 

Barnastund

lau og sun kl.11:00 frá Skaftafellsstofu

Krakkar á aldrinum 6 til 12 ára geta rannsakað náttúruna með landverði í um klukkudstund.

 

   

Öll fræðsludagskrá Vatnajökulsþjóðgarðs