Dagskrá landvarða 2017

Fræðsluganga með landverði inn að Skaftafellsjökli kl. 11.00

 Á hverjum degi er stutt og létt ganga inn að Skaftafellsjökli þar sem þar sem landvörður segir frá landslagi jökla á svæðinu, loftslagsbreytingar í nútíma og menningu í Öræfum.

Lagt er af stað frá Skaftafellsstofu. Leiðsögn á íslensku og ensku.

 

Fræðsluganga með landverði

Eftir hádegi á hverjum degi er fræðsluganga með landverði en hver ganga er auglýst sérstaklega í Skaftafellsstofu.

Lagt er af stað frá Skaftafellsstofu. Leiðsögn á íslensku og ensku.