Upplýsinga- og landvörslustöðvar

Landverðir hafa aðsetur í skálunum við Nýjadal á sumrin.

GPS-hnit landvörslustöðvarinnar eru N64° 44.110' - W018° 04.372'.

Símanúmer landvarða er 842 4377