Skálar og tjaldsvæði

Ferðafélag Íslands rekur gistiskála og tjaldsvæði í mynni Nýjadals. Þar eru líka vatnssalerni og sturtur. (Sjá nánar um skálann á www.fi.is). Hvorki er matsala né eldsneytissala í Nýjadal.