- Svæðin
- Skaftafell
- Jökulsárlón / Hornafjörður
- Jökulsárgljúfur
- Ódáðahraun / Krepputunga
- Snæfell / Lónsöræfi
- Laki / Eldgjá / Langisjór
- Nýidalur / Vonarskarð / Tungnaáröræfi
- Vatnajökull | Hörfandi jöklar
- Skipuleggja heimsókn
- Fræðsla
- Stjórnsýsla
Skaftárstofa er gestastofa Vatnajökulsþjóðgarðs í félagsheimilinu á Kirkjubæjarklaustri. Þar er jafnframt upplýsingamiðstöð fyrir Skaftárhrepp og býðst gestum að skoða sýninguna "Mosar um mosa frá mosum til mosa" og horfa á heimildarmyndirnar "Í jöklanna skjóli" frá árunum 1952 - 1958 og fjalla um horfna atvinnu-, menningar og lifnaðarhætti í Skaftafellssýslunum.
Vegna aðstæðna í þjóðfélaginu er Skaftárstofa lokuð fram að páskum.
Ef spurningar vakna hafið samband í síma 842 4237.