Gönguleiðir

Frá skálum FÍ er stutt ganga í Nýjadal og auðveld ganga á Tungnafellsjökul. Eins er greið gönguleið um Mjóháls austur í Vonarskarð.

Ítarlegri upplýsingar munu birtast hér síðar.