Dagskrá landvarða

Frá 12. júlí til 15. ágúst eru daglegar gönguferðir með landverði.

 

Nýidalur

Hvar eru þessi víðerni?

Alla daga kl.10:00 frá skálum við Nýjadal

Gengið í átt að Nýjadal á útsýnisstað. Rætt um einstök víðerni svæðisins, mótun þeirra og ferðalög yfir Sprengisand.

Gangan tekur um 35 mín.