Upplýsinga- og landvörslustöðvar

Landverðir eru við Lakagíga á sumrin og leiðbeina ferðamönnum um svæðið. Yfir hásumarið (10. júlí – 15. ágúst) hafa þeir fasta viðveru alla daga á bílastæðinu við Laka (11:00–15:00).

Landverðir hafa aðsetur í Blágiljum:
Símanúmer: 842 4358

Landverðir hafa eftirlit og umsjón með Langasjó og Eldgjá, og er landvörslustöðin í Hólaskjóli. 
Símanúmer landvarða: 842 4379