Dettifoss - aðstæður

Froststillur, Selfoss og Herðubreið
Froststillur, Selfoss og Herðubreið

Eins og er er ófært að Dettifossi. Athugað verður með opnun fyrri hluta vikunnar.

Gönguleiðir: Þegar að opnað verður mun þurfa að vaða í gegn um skafla, jafnvel í hné en troðin slóð myndast fljótlega. 1km ganga er að fossunum

Salerni: Tvö þurrsalerni eru opin.

Nýjustu upplýsingar um færð á vegum eru á vef Vegagerðarinnar. Eins má oft finna nýlegar myndir á Facebook-síðu Jökulsárgljúfra: https://www.facebook.com/Jokulsargljufur

Athugið að upplýsingar hér að ofan eru réttar á þeim tíma sem þær eru ritaðar - aðstæður geta breyst með litlum fyrirvara.


Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?