Aðstæður í Ásbyrgi og Hljóðaklettum

Þjónustuhúsið við tjaldsvæðið í Ásbyrgi, 9. apríl 2019.
Þjónustuhúsið við tjaldsvæðið í Ásbyrgi, 9. apríl 2019.

Gönguleiðir: Snjór á flestum gönguleiðum og aurbleyta þess á milli. Þó er troðin slóð frá bílastæði að Botnstjörn og ágætt að ganga þangað.

Ásbyrgisvegur: Fær öllum bílum.

Tjaldsvæði í Ásbyrgi: Skaflar á tjaldflötum og frost í jörðu. Þolir ekki umferð bíla. Stefnt er á að opna tjaldsvæðið um mánaðamótin apríl/maí.

Vesturdalur/Hljóðaklettar: Ófært og töluverður snjór ennþá á svæðinu.

 


Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?