Aðstæður í Ásbyrgi

Horft af Eyjunni yfir Ásbyrgi, 20. janúar 2019.
Horft af Eyjunni yfir Ásbyrgi, 20. janúar 2019.

Gönguleiðir: Mikill og djúpur snjór á öllum gönguleiðum.

Ásbyrgisvegur: Fært heim að Gljúfrastofu. Ófært inn úr nema fyrir stærri jeppa.

Ófært er í Hljóðakletta.

Gljúfrastofa er opin virka daga 11-15.


Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?