Heinaberg

Stikuð hringleið liggur um Heinabergssvæðið og tengir hún Heinaberg, Heina, Bólstaðafoss og Heinabergsjökul. Þurrsalerni er nærri Heinabergsjökli.