- Svæðin
- Skaftafell
- Jökulsárlón / Hornafjörður
- Jökulsárgljúfur
- Ódáðahraun / Krepputunga
- Snæfell / Lónsöræfi
- Laki / Eldgjá / Langisjór
- Nýidalur / Vonarskarð / Tungnaáröræfi
- Vatnajökull | Hörfandi jöklar
- Skipuleggja heimsókn
- Fræðsla
- Stjórnsýsla
Þegar snjóa leysir og vorið tekur við af vetrinum er margt um að vera á svæðinu. Hornafjörður er vinsæll viðkomustaður fugla, og sjást fyrstu lóur og kríur vorsins oftar en ekki á Hornafirði.
Á vorin rignir oft mikið, og það ásamt leysingavatni veldur því að oft hækkar mikið í ám og lækjum. Þess vegna verða vegslóðar og gönguleiðir oft ófærar á vorin.