Haust

Það jafnast fátt á við náttúru Íslands í haustlitunum. Gönguleiðum okkar er haldið við út september, en eftir það tekur starfsfólki að fækka. Á haustin koma hreindýrin til byggða og má oft sjá stórar hjarðir við þjóðveginn, alveg frá miðjum nóvember.