Landverðir að störfum í Jökulsárgljúfrum
Landverðir að störfum í Jökulsárgljúfrum

Senn styttist í að umsóknarfrestur vegna sumarstarfa í Vatnajökulsþjóðgarði renni út. Um er að ræða störf í landvörslu og ýmsum öðrum hlutverkum, og skiptast þau á milli fjölmargra starfstöðva vítt og breitt um þjóðgarðinn. Nánari upplýsingar eru á Starfatorgi, en beina tengla á störfin má finna hér.

 

 


Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?