Mikill snjór er í Ásbyrgi, bæði á vegi og gönguleiðum. Mælt er með snjóþrúgum og eins er hægt að fara um á gönguskíðum. Ófært er fyrir alla venjulega bíla um Ásbyrgisveg (861).

 

Nýjustu upplýsingar um færð á vegum eru á vef Vegagerðarinnar. Eins má oft finna nýlegar myndir á Facebook-síðu Jökulsárgljúfra: https://www.facebook.com/Jokulsargljufur

Athugið að upplýsingar hér að ofan eru réttar á þeim tíma sem þær eru ritaðar - aðstæður geta breyst með litlum fyrirvara.

 


Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?