Ásbyrgi, laugardaginn 22. febrúar 2020.
Ásbyrgi, laugardaginn 22. febrúar 2020.

Þykkur snjór er á flestum gönguleiðum í Ásbyrgi. Ásbyrgisvegur (861) er ófær venjulegum farartækjum, en hægt er að skilja bílinn eftir við innkeyrsluna á tjaldsvæðið og ganga þaðan eftir troðinni slóð inn úr. Um 2 km eru suður fyrir Eyjuna og 1 km til viðbótar á bílastæðið við Botnstjörn.

 

Nýjustu upplýsingar um færð á vegum eru á vef Vegagerðarinnar. Eins má oft finna nýlegar myndir á Facebook-síðu Jökulsárgljúfra: https://www.facebook.com/Jokulsargljufur

Athugið að upplýsingar hér að ofan eru réttar á þeim tíma sem þær eru ritaðar - aðstæður geta breyst með litlum fyrirvara.

 


Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?