Miðað við rigningartíðina undanfarið, má gera ráð fyrir því að talsvert vatn sé á leiðinni að Hoffellsjökli, auk þess sem vegurinn er nokkuð skemmdur vegna vatnavaxta í vetur. Leiðin er þar af leiðandi nokkuð torfarin. 

Ástand gönguleiða hefur ekki verið kannað, en búast má við bleytu.


Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?