Tjaldsvæði í Jökulsárgljúfrum eru full!

Vegna hertra reglna um fjölda á tjaldsvæðum eru öll tjaldsvæði í Jökulsárgljúfrum orðin fullsetin og ekki er útlit fyrir að nokkuð verði laust næstu daga.  Hægt er að fá upplýsingar í Gljúfrastofu í síma 471-7100


Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?