Fræðsludagskrá sumarsins

Fræðsla um náttúru, náttúruvernd, sögu og menningarminjar er eitt af meginmarkmiðum Vatnajökulsþjóðgarðs. Yfir sumartímann er boðið upp á sérstakar fræðslugöngur útfrá starfsstöðvum. Landverðir leiða göngurnar og fjalla um náttúru og sögu svæða en göngurnar eru flestar innan við klukkstund og eru gestum að kostnaðarlausu . Skipulagðar barnastundir eru einnig í Snæfellsstofu, Ásbyrgi, Skaftafelli, Gömlubúð og Skaftárstofu. 

 

 

Ítarleg fræðsludagskrá eftir svæðum

 

Skaftafell, Jökulsárlón, Heinaberg & Höfn

 

 

 

Skaftárstofa og Hrauneyjar

 

 

Fræðsludagskrá í Skaftárstofu er í samstarfi við Umhverfisstofnun.

 

Snæfellsstofa, Snæfell & Krepputunga

 

 

 

Askja og Herðubreiðarlindir

 

 

 

Jökulsárgljúfur

 

 

Um fræðslu landvarða

Landvarðafélag Íslands hefur sett saman fjölbreytt myndbönd um störf landvarða og fjallar myndbandið hér fyrir neðan sérstaklega um fræðslu og er tekið upp í og við Öskju.

 

Gestastofur 

Gestastofur Vatnajökulsþjóðgarðs eru staðsettar í alfaraleið í kringum þjóðgarðinn og þar má nálgast allar helstu upplýsingar, kort og bæklinga hjá staðkunnugu starfsfólki.  Á gestastofunum eru einnig sýningar sem fjalla ýmist um jarðfræði, gróður, dýralíf, sögu eða menningarminjar svæða ásamt minjagripaverslunum.