Gestir

Gestir Vatnajökulsþjóðgarðs eru fjölbreyttur hópur sem vill upplifa og stunda útivist á margvíslegan hátt. Hlutverk þjóðgarðsins er fyrst og fremst tryggja vernd náttúru og menningarminja svæðisins en einnig bjóða gesti velkomna. Því er sjálfbær nýting lykilatriði í uppbyggingu innviða og stýringu ferðafólks enda eru svæði misviðkvæm fyrir ágangi mannsins. Þjónusta við gesti er áberandi þáttur í starfi þjóðgarðsins og má þar nefna gestastofur, upplýsingastöðvar, landvörslustöðvar, áningarstaði fyrir daggesti, tjaldsvæði, skála, vegi, gönguleiðir og upplýsinga- og fræðsluskilti.

 

(Gestastofur)

(Gistinætur)

 

Teljari á Sprengisandi fyrir Nýjadal er enn undir snjó.

 

 

 

Talningar úr gögnum frá Gyðu Þórhallsdóttur og Rögnvaldi Ólafssyni fyrir Vatnajökulsþjóðgarð og gistináttaskýrslum.

Vitneskja um gestafjölda og þróun hans er Vatnajökulsþjóðgarði mikilvægt stjórntæki. Nánari upplýsingar um gestafjölda frá upphafi talninga út árið 2017 má nálgast hér