Stjórn og svæðisráð

Yfirlýstur tilgangur með stofnun Vatnajökulsþjóðgarðs er verndun náttúru. Starfsfólk og stjórnendur einsetja sér að láta þetta ekki gleymast og að tryggja sem best jafnvægi milli þarfa og væntinga fjölda aðila og oft ólíkra hagsmuna. Mikilvægt er að náttúru og umhverfi Vatnajökulsþjóðgarðs sé skilað í hendur komandi kynslóða þannig að gæði þessa sérstaka svæðis séu ekki rýrð heldur frekar skilað í betra horfi en áður.

Stjórn

 

Ármann Höskuldsson, fyrri hluta árs / Guðrún Áslaug Jónsdóttir, seinni hluta árs - formaður

Guðrún Áslaug Jónsdóttir, fyrri hluta árs / Vilhjálmur Árnason, seinni hluta árs – varaformaður

Óli Halldórsson, norðursvæði

Ruth Magnúsdóttir, fyrri hluta árs / Eyrún Arnardóttir, seinni hluta árs, austursvæði

Björn Ingi Jónsson, suðursvæði

Ásta Berghildur Ólafsdóttir, fyrri hluta árs / Heiða Guðný Ásgeirsdóttir, seinni hluta árs, vestursvæði

Sævar Þór Halldórsson, fulltrúi umhverfisverndarsamtaka 

Snorri Ingimarsson, áheyrnarfulltrúi samtaka útivistarfélaga

Matthildur U. Þorsteinsdóttir, áheyrnarfulltrúi ferðamálasamtaka á svæði VJÞ

 

Svæðisráð

 

Fulltrúi

Norðursvæði

Austursvæði

Suðursvæði

Vestursvæði

Formaður, sveitarfélag

Óli Halldórsson

Ruth Magnúsdóttir / Eyrún Arnardóttir

Björn Ingi Jónsson

Ásta Berghildur Ólafsdóttir / Heiða Guðný Ásgeirsdóttir

Varaformaður, sveitarfélag

Böðvar Pétursson /
Anton Freyr Birgisson

Björn Ármann Ólafsson /
Sigrún Blöndal

Hugrún Harpa Reynisdóttir

Heiða Guðný Ásgeirsdóttir / Erlingur Jensson

Sveitarfélag

Ásvaldur Ævar Þormóðsson

Jóhann Frímann Þórhallsson

Þórhildur Ásta Magnúsdóttir /Hjördís Skírnisdóttir

Heiða Guðmundsdóttir

Náttúruverndarsamtök

Hjördís Finnbogadóttir

Þórhallur Þorsteinsson

Guðrún Inga Bjarnadóttir

Ólafía Jakobsdóttir

Útivistarfélög

Grétar Ingvarsson

Einar Kr. Haraldsson

Snævarr Guðmundsson

Hákon Gunnarsson

Ferðaþjónusta

Arnheiður Jóhannsdóttir

Steingrímur Karlsson

 

Sigurlaug Gissurardóttir

 

Sveinn Hreiðar Jensson