Beint í efni

Framkvæmdir á vegi 998 að Skaftafelli

Vegagerðin stendur fyrir framkvæmdum á vegi 998 fimmtudaginn 7. september. Búast má við talsverðri röskun á meðan á framkvæmdum stendur. Við biðjumst velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.

5. september 2023, kl. 00:00